13. febrúar 2014

7. bekkur á Þjóðminjasafnið

7. bekkur fór ferð á Þjóðminjasafnið í gær. Safnið var skoðað undir leiðsögn þjóðminjavarðar sem endaði ferðina á horni sem tileinkað er Jóni Sigurðsyni en nemendurnir hafa verið að læra um ævi og störf Jóns. Eftir Þjóðminnjasafnið og nestishlé var farið í kirkjugarðinn við Suðurgötu að leiði Jóns og konu hans Ingibjörgu. Síðan var stoppað stutt við Ráðhús Reykjavíkur, Alþingishúsið og síðan var endað við styttu Jóns á Austurvelli.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla