26. febrúar 2014

Afhending á Grænfána II

Afhending á Grænfána II

Akurskóli hlaut í dag alþjóðlega viðurkenningu Skóla á grænni grein fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu. 

Þetta er í annað sinn sem Akurskóli hlýtur þessa viðurkenningu en fyrra skiptið var árið 2012.

Af tilefni dagsins fóru allir nemendur og starfsfólk í Narfakotsseylu þar sem fáninn var afhentur. Nemendur sungu saman lagið Enga fordóma og fengu kleinu og kakó.

Síðan var haldið aftur upp í skóla þar sem skólastjóri dró fánann að húni.

Myndir í myndasafni skólans og myndband á facebook síðu hans.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla