Akurskóli 20 ára
Þann 9. nóvember 2005 var Akurskóli vígður en hann hóf störf haustið þetta sama ár.
Í ár verður því Akurskóli 20 ára og af því tilefni bjóðum við til afmælisveislu föstudaginn 7. nóvember.
Allir nemendur skólans taka þátt í athöfninni og þeir foreldrar/forráðamenn sem sjá sér fært að mæta eru velkomnir.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.


