12. maí 2011

Akurskóli á iði - Göngur að hefjast

Akurskóli á iði - Göngur að hefjast Allar göngurnar hefjast við Akurskóla á tilgreindum tíma og þaðan er farið í samfloti. Þessar ferðir miðast við það að allir í fjölskyldunni geti tekið þátt.  Nestisstopp er í öllum ferðunum, grillað í þeirri síðustu.
Gleðilegt gönguvor með Akurskóla
Helga, Anna Soffía, Stefán og Harpa
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla