19. september 2013

Akurskóli á iði - Háleyjarbunga

Fámennt en góðmennt var í 2. göngu haustsins. Gengið var á Háleyjarbungu sem er dyngja á Reykjanesinu. Göngumenn voru heppnir með veður. Siðasta ganga haustsins verður 5. október í Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar. Þá verður Lambafellsklofi genginn.  
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla