30. september 2012

Akurskóli á iði

Akurskóli á iði Fyrri ferð haustsins var ganga á Berginu eða Hólmsbergi sem liggur frá Grófinni og inn í Helguvík og aftur til baka. Við fengum frábært veður og nutum þess að horfa á fjallasýnina frá Reykjanesi og alla leið yfir á Snæfellsnes. Það var endað í Skessuhellinum og heilsað upp á skessuna. Þetta er stutt og skemmtileg gönguleið.
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla