30. ágúst 2013

Akurskóli á iði

Fyrsta ganga haustsins var sl. miðvikudag.
Gengið var frá Akurskóla eftir Strandleiðinni upp á Stapa.
Göngumenn fengu blíðskaparveður og komu endurnærðir úr göngunni.
Næsta ganga verður 18. september þegar gengið verður á Háleyjarbungu. 
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla