24. apríl 2015

Akurskóli á íði

Það var góð mæting í fyrstu göngu vorsins. Genginn var 3 km hringur í Innri-Njarðvík. Lagt var upp frá Akurskóla, gengið niður á Strandleið og eftir henni í Narfakotsseylu þar sem borðað var nesti. Allir höfðu gott af útiverunni og skemmtu sér konunglega. 

 

 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla