10. febrúar 2014

Akurskóli með facebook síðu

Akurskóli með facebook síðu

Í dag opnaði Akurskóli facebook síðu. Við hvetjum alla foreldra og aðra sem vilja fylgjast með starfinu að gera "like" á síðuna.

https://www.facebook.com/akurskoli

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla