10. apríl 2013

Alþjóðlegt Lionsverkefni

Lionsklúbburinn í Njarðvík kom í skólann í dag og færði öllum 10 ára börnum bókarmerki að gjöf. Lions hreyfingin er í alþjóðlegu verkefni sem stuðlar að auknum lestri og baráttu gegn ólestri í heiminum. Við þökkum Lions kærlega fyrir þessa skemmtilegu bókarmerki.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla