Ánægðir nemendur fá sér graut í morgunsárið.
Ánægðir nemendur fá sér graut í morgunsárið.Nemendur í 6.-10. bekk hafa kost á að fá sér hafragraut á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum í janúar frá klukkan 7:50-8:10.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.