27. mars 2014

Árshátíð

Árshátíð skólans var haldin í dag. Hátíðin var þrískipt eins og venjulega, Nemendur stóðu sig frábærlega hvort sem var í leik, söng eða dansi og voru öll atriðin mjög flott. Að hátíðunum loknum gæddu nemendur, foreldrar og starfsfólk sér á veitingum sem foreldrar komu með á hlaðborð. 

Við þökkum nemendum fyrir frábæra skemmtun.

Myndir eru í myndasafni skólans.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla