18. mars 2015

Árshátíð

Árshátíð

Árshátíð skólans var haldin í dag. Hátíðin var með breyttu sniði þetta árið þar sem 7.-10. bekkur voru með árshátið í gærkvöldi og endaði árshátíðin þeirra á balli þar sem Heiðar Austamann spilaði.

Atriðri nemenda voru frábær, hvort sem það var leikur, söngur, dans eða grín,  þá var árshátíðin mjög skemmtileg. Að hátíðunum loknum gæddu nemendur, foreldrar og starfsfólk sér á veitingum sem foreldrar komu með á hlaðborð. 

Við þökkum fyrir frábæra skemmtun.

Myndir eru í myndasafni skólans.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla