10. apríl 2014

Ástarsaga úr fjöllunum

Í dag fengu nemendur í 1. bekk ásamt elstu börnunum af leikskólanum Akri og Holti að sjá leikrit á sal skólans. Leikritið byggir á hinni sívinsælu sögu Guðrúnar Helgadóttur en það fjallar um tröllskessuna Flumbru og tröllastrákana hennar átta.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla