Barnahátíð

Barnahátíð í Reykjanesbæ var formlega sett í morgun í Kjarna.
Listaverk eftir nemendur í öllum grunnskólum bæjarins eru staðsett víðs vegar um bæinn, gestum og
gangandi til skemmtunar og yndisauaka. Sýningarstaðir eru: Kaffitár,
Nesvellir, Knús Kaffi, Krossmói og Bókasafn Reykjanesbæjar. Listaverk
nemenda í Akurskóla verða til sýnis í Kaffitár og Kjarna
Sýningin stendur yfir 7.-12. maí.
Upplýsingar um Barnahátíðina má finna á: http://www.barnahatid.is/

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.