6. febrúar 2014

Bekkjarkvöld 4. bekkur

Bekkjarkvöld hjá 4. bekk – Minute to win it þema

Höfrungar og Hnísur komu saman á fimmtudaginn síðast á bekkjarkvöldi og skemmtu sér saman ásamt foreldrum sínum.  Þema kvöldsins var Minute-to-win-it þrautir þar sem hver fékk eina mínútu til að leysa þraut.  Samvinnu þurfti til að leysa sumar þrautir en flestar voru þær einstaklingsþrautir.  Allir skemmtu sér mjög vel. 

Ef fleiri bekkjarfulltrúar vilja nýta sér þessar þrautir á bekkjarkvöldi þá er krækja á þær inni á Facebook-síðu bekkjarfulltrúa í Akurskóla  https://www.facebook.com/groups/159017497555474/

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla