20. maí 2014

Bekkjarmyndir

Bekkjarmyndir
Við höfum ákveðið að þeir sem vilja fá bekkjarmynd, þá fyrir nemendur í 1., 4., 7. og 10. bekk geta komið upp á skrifstofu og borgað myndina á morgun miðvikudaginn 21. maí eða fimmtudaginn 22. maí. 
Pantanir verða sendar á Oddgeir ljósmyndara seinnipartinn á fimmtudaginn og þá er ekki hægt að panta fleiri myndir. Bekkjarmyndin kostar 1500 kr. 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla