Brennómót

Í gær, fimmtudaginn 28. nóvember var brennómót hjá 8.- 10. bekk í íþróttahúsinu. Mikil stemming var í salnum og voru allir nemendur í lit bekkjarsins. Nemendur í 5. og 7. bekk fengu að horfa á og hvöttu nemendur áfram. Ernir, 10. bekkur unnu mótið að þessu sinni og var mikil gleði hjá þeim.
Hægt er að sjá myndir í myndasafni hér til hliðar

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.