Brúum bilið - bóndadagur

Það ríkti gleði og gaman á leikskólanum Akri þegar 1. bekkur og skólahóparnir af Akri og Holti hittust til að þreyja þorrann. Krakkarnir fengu að smakka á þorramat og gæða sér á rúgbrauðinu og sviðasultunni sem einn hópurinn í þorraþemanu bjó til. Krakkarnir í 1. bekk komu södd og sæl af Akri.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.