Dagur íslenskrar tungu- Brúum bilið

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu sem var laugardaginn 16. nóvember, þá komu 1. bekkir Akurskóla og skólahópar af Akri og Holti saman á sal Akurskóla föstudaginn 15. nóvember og hlýddu á upplestur Áslaugar Jónsdóttur rithöfundar sem semur m.a. bækurnar um stóra og litla skrímslið. Upplesturinn var mjög lifandi og höfðu krakkarnir mjög gaman af.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.