Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var sunnudaginn 16. nóv. Í dag var hann haldin hátíðlegur á sal skólans. Nemendur sungu, lásu ljóð og málshætti með leikrænni tjáningu, spiluðu á hljóðfæri og fleira. Mjög flott hjá þeim.
Hægt er að skoða fleiri myndir í myndasíðu.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.