Ella umferðartröll
Ella umferðartröll kom í skólann í morgun með fríðu föruneyti og skemmti nemendum 1. og 2. bekkja með leik og söng. Krakkarnir höfðu mjög gaman af og eru nú miklu fróðari um umferðarreglurnar.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.