Fanney María tilnefnd til verðlauna hjá Heimili og skóla

Fanney María Sigurðardóttir, kennari í 3. bekk, var í dag tilnefnd til verðlauna hjá Heimili og skóla. Fanney var tilnefnd til verðlauna sem bera heitið Dugnaðarforkur og var tilnefningin vegna útfærslu hennar á nemendastýrðum foreldraviðtölum.
Við óskum Fanneyju Maríu kærlega til lukku með þessa glæsilegur tilnefningu.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.