7. mars 2014

Frétt frá Comenius

Frétt frá Comenius

Hér má sjá myndband sem 5. bekkur bjó til. Þau sömdu textann í ensku og röppuðu hann svo. Það má sjá myndbönd frá hinum löndunum á þessari síðu.

 

http://www.akurskoli.is/comenius/frettir

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla