3. september 2014

Fundur í 4. bekk í kvöld

Fundur í 4. bekk í kvöld

Minnum á sameiginlegan foreldrafund í kvöld, miðvikudaginn 3. september, kl. 19:30 hjá 4. bekk. Mikilvægt að hver nemandi í 4. bekk eigi fulltrúa á fundinum.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla