14. maí 2013

Fundur með foreldrum

Miðvikudaginn 15. maí kl. 8:15 verður fundur með foreldrum tilvonandi nemenda í 1. bekk í Akurskóla. Þar verður farið yfir skipulag náms næsta árs og aðaláherslur skólans. Þá verður Akurskjól, frístundaskólinn, kynntur.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla