29. janúar 2014

Fyrirtækjaheimsókn

Nemendur í valáfanganum Fyrirtækja heimsóknir fóru í fyrstu heimsóknina þriðjudaginn 28. janúar sl. Þar hittum við fyrir Hilmar forritar og Eydísi fyrrum starfsmann og betri helming af einum eigandanum honum Guðmundi sem var einnig með okkur. Þau fræddu nemenduna um fyrirtækið og hvernig vefsíður sem þau hanna og gera verða til. Einnig fengu nemendur að fylgjast með hvaða verkefni fyrirtækið er að vinna að í augnablikinu. Kosmos og kaos hönnuðu vefina fyrir Bláa Lónið og Vodafone svo einhverjir séu nefndir. Við þökkum þeim kærlega fyrir góðar mótökur.

?

?

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla