Fyrirtækjaheimsókn
Nemendur í valfaginu fyrirtækjaheimsóknir fóru í gær á slökkvistöðina í Keflavík. Þar fengu nemendur kynningu á starfseminni og fengu að skoða allt á slökkvistöðinni.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.