Gjafir til Akurskóla

Foreldrafélag Akurskóla kom færandi hendi í vikunni og færði skólanum veglegar sumargjafir. Þær eru allar komnar í notkun og þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.