Gjöf frá Foreldrafélagi Akurskóla
Í dag kom Hrefna, fyrir hönd foreldrafélags Akurskóla og gaf skólanum nokkra brennibolta, fótbolta, körfubolta, sippuband og húlluhringi. Við þökkum FFA kærlega fyrir.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.