Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn
Gunnar Helgason leikari og barnabókahöfundur heimsótti Akurskóla á þriðjudaginn sl. og las fyrir 1.-8. bekk úr nýjustu bók sinni, Ragnstæður í Reykjavík. Gunnar fór á kostum og nemendur voru mjög ánægðir með heimsóknina. Gunnar gaf nemendum límmiða og þeir sem vildu fengu eiginhandaáritanir í lok upplestursins.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.