Hafragrautur

Í dag, miðvikudaginn 14. maí, byrjar Reykjanesbær að bjóða nemendum í 7. - 10. bekk upp á frían hafragraut í frímínútunum kl. 9:30. Grauturinn verður í boði fram á vor.
Frá þriðjudeginum 20. maí verður hafragrautur einnig í boði fyrir alla nemendur frá kl. 7:45 alla morgna.
Við vonum að sem flestir fái sér graut á morgnana og mæti þannig tilbúnir í verkefni dagsins.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.