Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar
Í tengslum við árshátíð grunnskólanna í 8. - 10. bekk koma nemendur og starfsfólk Akurskóla saman á hátíðarkvöldverði. Foreldrarnir höfðu skreytt salinn, undirbúið matinn og þjónuðu til borðs.
Mörg atriði voru á dagskrá eins og myndasýningar, viðurkenningar frá nemendum til nemenda, ræður frá skólastjóra og nemendum og flugeldasýningarhávaði frá kennurunum.
Frábært kvöld og við þökkum foreldrunum kærlega fyrir þeirra þátt.
Fleiri myndir í myndasafni.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.