14. apríl 2023

Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar

Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar

Í gær 13. apríl var hátíðarkvöldverður 10. bekkjar haldinn. Foreldrar nemenda í 10. bekk sáu um að salur skólans var einstaklega fallegur. Veitingar voru glæsilegar og stemmingin góð. Góður matur, góður félagsskapur og atriði frá nemendum ásamt ræðum frá fulltrúa nemenda og skólastjórnenda ásamt ljúfum tónum og myndasýningu.

Eftir veisluna héldu nemendur flestir á árshátíðarball grunnskólanna sem haldið var í Hljómahöll. Þar sem þau dönsuðu við Emmsé Gauta og Pál Óskar langt fram eftir kvöldi.

Hlekkur á myndasafn

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla