17. desember 2014

Hátíðarmatur

Hátíðarmatur

Í dag var hátíðarmatur í Akurskóla, hangikjöt með kartöflum, hvítri sósu, eplasalati og tilheyrandi. Í eftirrétt fengu svo allir ísblóm. Kennarar þjónuðu nemendum til borðs og kunnu nemendur vel að meta það og nutu matarins meðan jólalög hljómuðu í matsalnum. Þetta var mjög skemmtileg jólastund. 

Sjá myndir í myndasafni.

 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla