Heilsuvika í Akurskóla
Akurskóli tók þátt í heilsuvikunni sem er að ljúka. Gönguhópurinn Akurskóli á iði bauð upp á göngu í Lambafellsklofa. Góð þátttaka var og þess má geta að þeir sem mættu voru fjölskyldur úr Akurskóla.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.