3. október 2013

Heilsuvika Reykjanesbæjar

Heilsuvika Reykjanesbæjar

Í tilefni ef heilsuviku Reykjanesbæjar bjóðum við til göngu nk. laugardag, 5. október.  Lagt verður af stað frá Akurskóla kl. 11:00 og genginn verður Lambafellsklofi. Þetta er ganga við allra hæfi. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla