Heimsókn frá Suðurnesjadeild Rauða krossins

Akurskóli fékk heimsókn frá Suðurnesjadeild Rauða krossins. Nemendur í 10.bekk fengu kynningu frá Soffíu og Guðrúnu Ösp á skyndihjálp. Þau æfðu hjartahnoð og fengu kennslu á réttum viðbrögðum.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.