6. febrúar 2015

Heimsókn í 10. bekk

Í dag komu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar í heimsókn til nemenda í 10.bekk þar sem þeir fóru yfir PISA könnunina. Nemendur voru hvattir til að sýna þrautseigju og gera sitt besta. Nemendur tóku vel á móti þessum gestum og voru sammála um að gera vel í könnuninni.
 
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla