3. apríl 2014

Heimsókn í flugskýli Keilis

Heimsókn í flugskýli Keilis

Nemendur í 5. bekk Hnúfubökum fóru að skoða flugskýlið hjá Keili. Þar fengu þau að skoða flugvélar, þau fengu að sitja í þeim og skoðuðu vélarhlífina. Síðan var keyrt um flugvöllinn og fengu nemendur að sjá stóru vélarnar. Þau voru frædd um vatnsturninn, sagt frá gömlu flugstöðinni og Suðurflugi. Nemendur voru til fyrirmyndar. 

Hægt er að skoða myndir í myndasafni

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla