13. október 2025

Hljóðfærakynning frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Hljóðfærakynning frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Fimmtudaginn 9. október fóru nemendur í 3.-5. bekk á hljóðfærakynningu í Stapaskóla. Þar var Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar með stutta tónleika og kynningu á hljóðfærum.

Nemendur skemmtu sér vel og margir áhugasamir að fara í nám í Tónlistarskólanum.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla