Hókus pókus
Í dag, föstudaginn 3. maí var sýningin „Hókus pókus“ sýnd á sal skólans. Það er hópurinn í Hár og list sem sá um sýninguna ásamt kennara sínum Ósk. Sýningin tókst vel í alla staði og höfðu nemendur gaman að því að horfa á þessa sýningu. Hópurinn vill þakka öllum þeim sem hjálpuðu til við sýninguna og áhorfendum fyrir komuna.
Myndir eru í myndasafni

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.