Hvar er Stekkjarstaur?
Í gær, þriðjudaginn 10. des kom Möguleikhúsið í heimsókn og flutti leikritið Hvar er Stekkjarstaur fyrir 1. og 2. bekk. Leikritið fjallar um Höllu sem vaknar einn morguninn og hafði ekki fengið í skóinn frekar en aðrir krakkar. Hún fer á stúfana og leitar að Stekkjarstaur og fer með honum til byggða og aðstoðar hann við að lauma gjöfum í skóinn. Þetta var frábær skemmtun og krakkarnir skemmtu sér konunglega.



?


Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.