10. mars 2014

Iðnaðarsýning

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru fyrir helgi á Íslandsmót iðn- og verkgreina. Þar voru allir framhalds- og menntaskólar með kynningu á starfsemi sinni. Nemendur voru skólanum til mikils sóma. Gengu um, spurðu spurninga og tóku þátt í því sem boðið var upp á.
 
 
 
 
 
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla