12. desember 2014

Jólafjör

Í dag var jólafjör í Akurskóla. Nemendur og starfsfólk mættu í einhverju jólalegu, s.s jólapeysu, með skraut á sér eða í rauðum og grænum fatnaði. Dagurinn vakti mikla lukku. 

 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla