10. desember 2014

Jólafjör í Akurskóla

Á föstudaginn nk., þann 12. desember ætlum við í Akurskóla, bæði starfsmenn og nemendur að mæta í einhverju jólalegu, t.d. jólapeysum, rauðum flíkum, með rauðan borða í hári o.s.frv. Við hvetjum alla til að mæta í einhverju jólalegu og hafa gaman 
 
 
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla