16. desember 2022

Jólahurðakeppni á aðventu

Jólahurðakeppni á aðventu

Á aðventunni ár hvert er jólahurðakeppni í Akurskóla. Leggja nemendur mikinn metnað í hurðirnar og eru þær hver annarri glæsilegri. Fengnir voru utanaðkomandi dómarar til að taka út hurðirnar og í ár voru það Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri Holtaskóla, Birna Ósk Óskarsdóttir og Elísabet Kjartansdóttir deildarstjórar í Stapaskóla. Úrslit voru gerð kunn á jólasöngstund föstudaginn 16. desember. Keppninni var skipt í þrennt, yngsta stig, miðstig og unglingastig og Lindin. Á yngsta stigi voru sigurvegarar 2. bekkur, á miðstigi sigruðu 5. bekkur og á unglingastigi var Lindin hlutskörpust.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla