Jólakveðja

Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samtarf á liðnu ári. Sjáumst hress og kát mánudaginn 6. janúar 2014 en þá hefst skólastarf samkvæmt stundarskrá.
Hægt er að skoða myndir af litlu jólunum hér til hliðar.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.