Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025

Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári.
Skólastarf hefst aftur föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.