Jólalestur á bókasafninu
Dagana 2.-5. desember komu elstu nemendur frá leikskólanum Akri og Holti að hlusta á jólasögu á bókasafninu ásamt nemendum í 1. bekk. Katrín Jóna deildarstjóri las skemmtilegar jólasveinasögur fyrir börnin. Að loknum lestri var boðið uppá piparkökur og mjólk. Mjög notaleg og skemmtileg stund.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.


